Skip Navigation LinksForsíða > Um okkur

UM OKKUR

AFF concept store er lífstílsverslun fyrir einstakar vörur víðsvegar úr heiminum bæði nýjar og gamlar.

Það skiptir ekki máli hvort það er klassík, bohemian, rómantík, hrátt, einfalt eða glæsilegt eins lengi og við erum ánægð. Þannig viljum við hafa stílinn.

Töfrandi andrúmsloftið er afslappað, töff, hlýlegt og býður upp á að allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi plús þetta litla "extra" sem gerir umhverfið okkar einstakt.

AFF ehf er umboðsaðili fyrir sænsku hönnunarfyrirtækin Affari og Olsson&Jensen á Íslandi.
Affari og Olsson&Jensen eru sænsk fyrirtæki sem bjóða upp á glæsilegt úrval af fallegum vörum fyrir heimilið og garðinn.
Einnig bjóðum við upp á vörur frá Snowdrops Copenhagen og Cristina Lundsteen sem eru dönsk hönnunarfyrirtæki.

Affari gerir víðreist um allan heim og leitar eftir nýju og gömlu,spennandi og einstöku handverki til að skapa þessa hlýlegu stemmingu.

Boðið er upp á ráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga varðandi útlit og stíliseringu.


Pantanir og fyrirspurnir sendist á aff@aff.is eða síma 7772281