Skip Navigation Links

Skilmálar

PANTANIR

Pantanir eru afgreiddar samdægurs um leið og greiðsla hefur borist, eða næsta virka dag. Sé vara ekki til á lager þá verður haft samband við kaupanda og varan endurgreidd.

GREIÐSLUMÖGULEIKAR

Greiða má fyrir vörur þær sem keyptar eru á aff.is með greiðslukorti (MasterCard / Visa) og millifærslu. Veljir þú að greiða með millifærslu skal greiðsla berast inn á bankareikning aff.is innan sólarhrings eftir að pöntun hefur átt sér stað. Millifæra skal á reikning 0536-26-757 kt. 621112-0660 og senda staðfestingarpóst á aff@aff.is

SKILARÉTTUR

Skilafrestur er tvær vikur frá því að varan var versluð í verslun okkar. Skilyrði er að varan sé óskemmd í upprunalegum umbúðum og að kvittun fylgi. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur nema um gallaða vöru sé að ræða. 

PÓSTSENDINGAR OG AFHENDING

Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Kostnaður við hverja sendingu er tilgreindur við pöntun. Ef um stærri sendingar er að ræða þá ferð sendingarkostnaður eftir gjaldskrá Íslandspósts. Afhendingartími sendingar er 2-4 dagar.

VERÐ

Verðskrá á vefsíðu er birt með fyrirvara um prentvillur. Athugið að verð geta breyst eftir gengisþróun krónunar. Verð eru öll í ISK.  með 24% virðisaukaskatti.

AFF concept store
621112-0660
Laugavegi 58
101 Reykjavík
S. 354 7772281
Vsk.nr. 112488

Vefverslunin er opin allan sólarhringinn en verslun við Laugaveg 58 er opin frá 12:00-18.00 alla virka daga og laugardaga frá kl.12.00-16.00.Pantanir og fyrirspurnir sendist á
aff@aff.is
síma +354  7772281