Skip Navigation LinksForsíða > Blogg > Glerhjàlmar " Bell jar"

Glerhjàlmar " Bell jar"
Skrifað þann 11.9.2013

Skemmtilegu og fallegu glerhjàlmarnir  " Bell jar" okkar frà Affari í öllum stærðum og gerðum, hafa alveg slegið í gegn í vetur og ekkert làt nú í vorinu.  Þà er hægt að nota yfir allskonar hluti og kerti til að fegra heimilið eða bara í eldhúsið yfir mat og yndisauka.  En myndir segja meira en nokkur orð um fegurðina!