Skip Navigation LinksForsíða > Blogg > Dúnmjúkur desember;

Dúnmjúkur desember;
Skrifað þann 29.12.2013

Nú þegar dúnmjúkur desember er að líða...ilmur jólananna ómótstæðilegur og ástríðufullur matur hefur tekið af manni öll völd...er gott að leggjast upp í sófa með konfekt í seilingarfjarlægð...hafa það huggulegt og leyfa jólastreitunni að líða úr sér. Líta til baka og leyfa sér að horfa á þetta skemmtilega ár sem senn er að líða...sem án ykkar kæru vinir sem tekið hafið þátt í þessu ævintýri væri frekar litlaust...þið eruð skærar perlur á vinafestinni okkar og munuð skína skært á nýju stjörnu prýddu ári...með hækkandi sól í hjarta megi árið 2014 verða stjörum prýtt og færa ykkur hamingju, gæfu og gleði...