Skip Navigation LinksForsíða > Blogg > Sumarfílingur;

Sumarfílingur;
Skrifað þann 27.4.2014

Nú þegar sumarið er formlega komið er tilvalið að græja heimilið í smá sumarskap...Auðvelt er að kalla fram sumarstemmingu með litríkum púðum og teppum í sófann...blómum í vasa og potta...líflegri gólfmottu...nú svo má màla einn vegg í fallegum lit...Skutla handklæðum og mottu í fallegum lit á baðherbergið...og breiða yfir rúmið með fallegu rúmteppi og púðum og skella litríkum mottum à gólfið...Endalaust fallegar og litríkar hugmyndir fyrir sumarið.