Kertaljós; Skrifað þann 3.7.2014
Hvað er notalegra en að kveikja á kertum á svona dögum og njóta...Auðvelt er að gera skemmtilegar og notalegar uppstillingar með kertaglösum -og stjökum frá AFF Concept til að skapa hlýlegt og fallegt umhverfi hjà sér...Kertaglösin -og stjakarnir frá AFF Concept eru falleg gjöf hvort sem er fyrir brúðkaup...afmæli...sumarbústaðinn eða bara heim...Verið velkomin...kveikjum á kertum og njótum ;) |