Flugeldasýning; Skrifað þann 14.9.2014
Haustið...Sá tími þegar allt springur út með sinni síðustu fegurð, eins og náttúran hafi verið að spara sig upp allt árið fyrir stóra loka sýningu...Þá fyllist allt af nýjum og spennandi vörum...Til að lýsa upp og umvefja heimilin okkar...Dásamleg flugeldasýning...Eigið gott haust og njótið vel...;) |