Skip Navigation LinksForsíða > Verslun > GRIDELLI > LÍFRÆN BERGAMOTTO SULTA

LÍFRÆN BERGAMOTTO SULTA

Nafn: LÍFRÆN BERGAMOTTO SULTA
Vörunúmer:
Verð: Uppselt
Fjöldi

Sultan frá Gridelli er gerð úr 67% lífrænu bergamóti. Þetta er einstakur sítrusávöxtur sem tengist sólríkri Kalabríu á Ítalíu, þar sem 95% af bergamot í heiminum er ræktað.
Sultan er bitursæt og hefur dæmigert ítalskt bragð. Það passar vel með ostadiski.
Uppselt

Tengdar vörur