Heilir, lífrænir skrældir tómatar af Roma tegundinni. Roma tómaturinn er mest notaði tómaturinn í ítölskri matargerð