Skip Navigation LinksForsíða > Verslun > GRIDELLI > Aceto Balsamico All’ Amarena

ACETO BALSAMICO ALL’ AMARENA

Nafn: Aceto Balsamico All’ Amarena
Vörunúmer:
Breidd: 250 ML
Verð: 4.990 kr
Fjöldi

Framleitt úr lífrænum þrúgum, inniheldur 95,8% I.G.P.-flokkað balsamik edik frá Modena og safa úr lífrænum kirsuberjum (4%) ásamt náttúrulegu bragði af kirsuberjum (0,2%). Aceto balsamico all'amarena inniheldur engan viðbættan sykur eða litarefni. Fullkomið til að dreyfa yfir grillað kjöt, blanda saman við ólífuolíu fyrir yndislegt tómatsalat, og einnig náttúrulegt val fyrir hátíðasalöt með stökku grænkáli og appelsínum. Balsamico all’amarena er frábært fyrir ostadisk og til að marinera ber, auk þess að dreypa yfir vanilluís. Það er fullkomið fyrir dýrindis eftirrétt eins og súkkulaði og balsamikbleytt jarðarber.

Rétt eins og mörg balsamik edik okkar er hún frábær til að blanda í hressandi kokteila.
Verð: 4.990 kr

Tengdar vörur